Fara í efni

Stjórn nýsköpunarsjóðs Hvalfjarðarsveitar

10. fundur 30. október 2012 kl. 17:00 - 19:00

Mættir voru, Sævar Finnbogason, formaður sem einnig ritaði fundargerð, Hallfreður Vilhjálmsson og Hlynur Guðmundsson

 

1. Ákvörðun stjórnar um styrkveitingar í Nýsköpunarsjóði.


Eftir umræður komst stjórnin að samhljóða niðurstöðu um styrkveitingu Þá komst stjórnin einnig að samhljóða niðurstöðu um styrkupphæð sem skyldi veita og fyrirkomulag greiðslu styrkupphæðar.


2. Rökstuðningur við ákvörðun.

 

Út frá fyrirliggjandi ákvörðun vann stjórn formlegan rökstuðningn.


3. Framvinduskýrslur

 

Borist hefur framvinduskýrsla frá Hvalfjarðarbitanum sem hlaut styrk í á síðasta ári og fullnægir hún þeim skilyrðum sem sett voru og framvinda verksins á áætlun. Óskað eftir framvinduskýrsla frá Hernámssetrinu

 


Fleira var ekki gert
fundi slitið kl 17:57


Sævar Finnbogason
Hallfreður Vilhjálsson
Hlynur Guðmundsson

 

Efni síðunnar