Fara í efni

Stjórn nýsköpunarsjóðs Hvalfjarðarsveitar

8. fundur 29. maí 2012 kl. 18:00 - 20:00

Mættir voru, Sævar Finnbogason, formaður sem einnig ritaði fundargerð og Hlynur Guðmundsson, Hallfreður Vilhjálmsson.

 

1.Farið yfir umsókn um styrk úr sjóðnum

Sjóðum hefur borist umsókn frá Þorvaldi Magnússyni. Stjórnin fór yfir umsóknina og sendir hana til umsagnar til Nýsköpunarmiðstöðvar og mun eiga fund með umsækjanda.


2.Erindi vegna framvinduskýrslu vegna úthlutunar ársins 2011

Formaður hafði sent stjórnarmönnum drögin í tövupósti og vöru drögin yfirfarin og samþykkt.
Formanður tekur að sér að senda samstarfsaðilum erindið.


3.Ákvörðun um umsóknarfrest og aðra tímafresti

Stjórnin fer þess á leit við sveitarstjórn að fá að framlengja umsagnarfrest til 1. september 2012. Þær umsóknir sem berast á tímabilinu yrðu teknar fyrir eins fljótt og auðið er. Einnig fer stjórnin fram á að fá að auglýsa framlengdan umsóknarfrest.

 


Fleira var ekki gert
fundi slitið kl 18:35


Næsti fundur óákveðinn, formaður boðar til næsta fundar

Sævar Finnbogason
Hlynur Guðmundsson
Hallfreður Vilhjálmsson

 

Efni síðunnar