Fara í efni

Stjórn nýsköpunarsjóðs Hvalfjarðarsveitar

3. fundur 04. ágúst 2011 kl. 18:00 - 20:00

Mættir voru Hallfreður Vilhjálmsson, Sævar Finnbogason, sem einnig ritaði fundargerð og Hlynur Guðmundsso

Tilefni fundar var að umsóknarfrestur um sóknir vegna styrkja fyrir árið 2011 rann út þann 2 ágúst 2011.


1. Stjórn Nýsköpunarsjóðsins staðfesti að borist hafa tvær umsóknir báðar uppfylla formskilyrði vegna umsókna úr sjóðnum.


2. Ákveðið var að formaður hefði samband við tengiliðssjóðsins hjá nýsköpunarmiðstöð og sendi honum umsóknirnar til umfjöllunar áður en sjóðsstjórnin tæki þær til efnislegar umfjöllunar.


3. Umræður um verklag við greiningu umsókna


4. Formanni er falið að staðfesta við umsækjendur að umsóknir þeirra hafi verið mótteknar og tækar til umfjöllunar.


Fleira var ekki gert


Fundi slitið kl. 18:58

 

Efni síðunnar