Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

92. fundur 07. apríl 2010 kl. 16:30 - 18:30

Björgvin Helgason, Jón Haukur Hauksson, Daníel Ottesen, Bjarni Jónsson,

Fundargerð ritaði: Jón Haukur Hauksson , ritari nefndarinnar

Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

1. 1003049 - Bjarkarás 8, gróðurhús

Umsókn Ólafs Jóhannessonar um heimild til þess að koma fyrir gróðurhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.: 8.600,-

 

Samþykkt.

 

2. 1003048 - Eystra Súlunes, breytt útlit

Umsókn Björgvins Helgasonar fh. landeigenda um heimild til þess að klæða hús að utan og breyta gluggum.

Gjöld kr.: 8.600,-

Björgvin Helgason vék af fundi undir afgreiðslu erindisins.

 

Erindið er samþykkt.

 

3. 1003047 - Eyrarskógur 33, gestahús

Umsókn Gísla Haraldssonar og Vilborgar Drífu Gísladóttur um heimild til þess að reisa gestahús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóns Kristjánssonar verkfræðings.

Stærð húss 27,o m2 og 104,0 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr.: 17.458,-

Úttektagjald 2 aðk. kr.: 17.200,-

Lokaúttektagjald 1/4 kr.: 11.950,-

Heildargjöld kr.: 46.608,-

 

Erindið er samþykkt.

 

4. 1003046 - Austurás 3, geymsluskúr

Umsókn Sigurðar Sigurðarsonar um heimild til þess að koma fyrir geymsluskúr á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi rissi.

Gjöld kr.: 8.600,-

 

Erindið er samþykkt.

 

5. 1003045 - Digrilækur 1, framkvæmdaleyfi

Umsókn Lúðvíks Björnssonar um framkvæmdaleyfi vegna lagningu gufu og raflagna á milli tanka á svæðinu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Lúðvíks Björnssonar tækinfræðings.

Gjöld:

Lágmarksgjald kr.: 15.000,-

Úttektargjald 5 aðk. kr.: 43.000,-

Lokaúttektargjald kr.: 47.600,-

Heildargjöld kr.:105.000,-

 

Laqt er til að framkvæmdaleyfi verði veitt.

 

6. 1003044 - Eyrarskógur 87, viðbygging

 

Umsókn Birgis Ríkharðssonar og Ástu Grétu Samúelsdóttur um heimild til þess að byggja við sumarhús sitt og reisa tvö geymsluhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Hjartar Pálssonar byggingarfræðings.

Stærð húss 65,o m2 og 223,7 m3

Stærð viðbyggingar 20,0 m2 og 61,3 m3

Stærð geymsluhúsa 14,8 m2 og 41,0 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr.: 17.397,-

Úttektagjald 5 aðk. kr.: 43.000,-

Lokaúttektagjald 1/1 kr.: 47.800,-

Heildargjöld kr.: 108.197,-

 

Erindið er samþykkt.

 

7. 1003020 - Frá umhverfisnefnd Alþingis. Frumvarp til skipulagslaga, 425. mál til umsagnar.

Umsögn um frumvarp.

 

Lagt er til að vísað sé til umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

8. 1003019 - Frá umhverfisnefnd Alþingis. Frumvarp til laga um mannvirki, 426. mál til umsagnar.

Umsögn um frumvarp

 

Lagt er til að vísað sé til umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

9. 1003018 - Frá umhverfisnefnd Alþingis. Frumvarp til laga um brunavarnir (Byggingarstofnun), 427. mál til umsagnar.

Umsögn um frumvarp

 

Lagt er til að vísað sé til umsagnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

10. 1001064 - Hafnarás breytt deiliskipulag

Erindi Skipulagsstofnunar dags. 3. desember varðandi deiliskipulag Hafnarás, þar sem ekki er talið fullnægjandi að grenndarkynna breytinguna samkvæmt 2. mgr. 26. gr. laganna.

Erindið hefur verið auglýst samkvæmt 25. gr. laganna, engar athugsemdir bárust.

 

Lagt er til við sveitarstjórn að skipulagið verði samþykkt og birt.

 

11. BH090084 - Heiðarskóli 133777

Erindi skipulags- og byggingarfulltrúa fh. Hvalfjarðarsveitar þar sem lagðir eru fram leiðréttir uppdrættir af skólahúsi samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sigríðar Ólafsdóttur arkitekts.

Gjöld kr.: 8.600,-

 

Lagt er til að byggingarleyfi verið veitt.

 

12. 1003052 - Bjarteyjarsandur 1, viðbygging

Umsókn Guðmundar Sigurjónssonar og Arnheiðar Hjörleifsdóttur um heimild til þess að byggja við gestamóttöku á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum

Hilmars Björnssonar arkitekts.

Stærð viðbyggingar 110,6 m2 og 463,4 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr.: 48.452,-

Úttektagjald 8 aðk. kr.: 68.800,-

Lokaúttektagjald 1/1 kr.: 47.800,-

Heildargjöld kr.: 165.052,-

Eigendur aðliggjandi eigna hafa samþykkt framkvæmdina. Á byggingarreitnum stóð eldra hús, rifið haustið 2009.

 

Lagt er til að byggingarleyfi verði veitt.

 

13. BH090031 - Litli-Sandur olíustöð

Umsókn Gunnars Kr. Sigmundssonar fh. Olíudreifingar ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum þess efnis að byggja þrjá olíugeyma á þróarsvæðum stöðvarinnar.

Breytt stærð geyma:

Geymir 21: 8.200,0 m3 breytist í 15.000 m3

Geymir 22: 8.200,0 m3 breytist í 15.000 m3

Gjöld kr.: 8.600,-

 

Erindinu er frestað þar sem ekki liggur fyrir afstaða Skipulagsstofnunar um matsskyldu.

 

14. 1003053 - Leirá, skipting lands

 

Erindi Ásgeirs Arnar Kristinssonar og Önnu Leifar Elídóttur um heimild til þess að skipta landi eins og meðfyulgjandi uppdráttur sýnir.

Gjöld kr.: 8.600,-

 

Erindið er samþykkt.

 

15. 1004007 - Skorholtsnes 3, geymsluhús

Umsókn Jóns Sveinssonar um heimild til þess að reisa geymsluhús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Halldórs Jónssonar arkitekts.

Stærð húss 52,8 m2 og 174,3 m3

Gjöld kr.:

Byggingarleyfisgjald kr.: 19.058,-

Úttektagjald 3 aðk. kr.: 25.800,-

Lokaúttektagjald 1/4 kr.: 11.950,-

Mælingargjald kr.: 44.500,-

Heildargjöld kr.: 101.308,-

 

Lagt er til að byggingarleyfi verið veitt.

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17:30

 

Efni síðunnar