Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

62. fundur 04. júní 2008 kl. 16:00 - 18:00

Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Magnús Ingi Hannesson, Jón Haukur Hauksson og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

 

Byggingarleyfi umsókn
1.
Belgsholt 133734, vélageymslu.
(00.0160.00)
Mál nr. BH080069
210753-2579 Haraldur Magnús Magnússon, Belgsholti 2, 301 Akranes
Umsókn Haraldar um heimild til þess að reisa bílgeymslu þar sem gamli bærinn stóð, samkvæmt uppdráttum Magnúsar H. Ólafssonar arkitekts.
Stærðir: 103,6 m2 - 395,7 m3
Byggingarleyfisgjald kr.: 31.744,-
Úttektargjald 8 aðk. kr.: 51.200,-
Lokaúttektargjald kr.: 35.700,-
---------------------------------------------------------
Alls gjöld kr.: 118.644,-
Byggt er á grunni eldra húss. Samþykkt.
2.
Hlíðartröð 3, viðbygging
(39.3700.30)
Mál nr. BH080073
301253-2579 Gísli Örvar Ólafsson, Jakaseli 32, 109 Reykjavík
260253-2639 Margrét Árnadóttir, Jakaseli 32, 109 Reykjavík
Umsókn Margrétar og Gísla Örvars um heimild til þess að byggja við sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti gerðum af Eyjólfi Einari Bragasyni arkitekt.
Stærð húss eftir breytingu 103,9 m2 - 447,7 m3
Stækkun: 42,1m2 - 157,0 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 16.448,-
Úttektargjöld 8 aðk. kr.: 51.200,-
Lokaúttektargjald kr.: 35.700,-
__________________________________
Heildargjöld kr.: 103.348,-
Erindið samþykkt.

3.
Langatröð 14, Nýtt sumarhús
(54.0701.40)
Mál nr. BH080067
240250-3069 Steinunn Kristín Árnadóttir, Vatnaseli 3, 109 Reykjavík
Umsókn Steinunnar Kristínar um heimild til þess að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti gerðum af Einari Ingimarssyni arkitekt.
Stærð húss: 117,8 m2 - 437,4 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 34.368,-
Mælingargjöld 2. úts. kr.: 66.200,-
Úttektargjöld 8 aðk. kr.: 51.200,-
Lokaúttektargjald kr.: 35.700,-
__________________________________
Heildargjöld kr.: 187.468,-
Samþykkt.
4.
Laxárbakki 133656, breyttir aðaluppdrættir
(00.0420.03)
Mál nr. BH080072
530502-2010 Vöttur ehf, Stóra-Lambhaga 1, 301 Akranes
Umsókn Ingvars Gunnarssonar um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum (4. ágúst 2005) eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ellerts Más Jónssonar verkfræðings.
Stærð hús eftir breytingu 114,4 m2 og 357,4 m3
Geymsluhús 27,0 m2 og 94,5 m3
Gjöld kr.: 18.848,-
Samþykkt.
5.
Laxárbakki 133656, breytt notkun húsa og viðbygging
(00.0420.03)
Mál nr. BH080018
660107-1500 Leigufélagið Vöttur ehf, Stóra Lambhaga, 301 Akranes
Umsókn Ingvars Þ. Gunnarssonar kt. 270444-4589 Laxárbakka, um heimild til þess að breyta notkun sláturhúss í 18 smáíbúðir samkvæmt meðfylgandi uppdráttum Orra Árnasonar arkitekts.
Stærðir húss eftir breytingu: 920,1 m2 - 4.317,5 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 138.144,-
Úttektargjald 20 aðk. kr.: 128.000,-
Lokaúttektargjald kr.: 214.200,-
---------------------------------------------------------
Alls gjöld kr.: 480.344,-
Erindið er í samræmi við skipulag. Samþykkt.

6.
Miðás 5, garðhús
(46.2000.50)
Mál nr. BH080074
030748-3959 Ingunn Sigurðardóttir, Ársölum 3, 201 Kópavogur
Umsókn Ingunnar um heimild til þess að reisa garðhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum.
Stærð húss: 6,0 m2
Gjöld kr.: 6.400,-
Samþykkt.
Önnur mál
7.
Belgsholt 133734, niðurrif
(00.0160.00)
Mál nr. BH080068
210753-2579 Haraldur Magnús Magnússon, Belgsholti 2, 301 Akranes
Umsókn Haraldar um heimild til þess að rífa gamla íbúðarhúsið sem byggt var úr steinsteypu 1912 og sem er tveir matshlutar nr. 03 og 04 og svo gróðurhús á jörðinni matshluta 25.
Meðfylgjandi álit húsafriðunarnefndar dags. 29.05.2008
Samþykkt.
8.
Ferstikluskáli 133419, veitingaleyfi flokkur II.
(22.0000.20)
Mál nr. BH080071
441207-0930 Ferstikluskáli ehf, Hlíð, 301 Akranes
Erindi Sýslumannsins í Borgarnesi varðandi umsögn um veitingarekstur í Ferstikluskála.
Nefndin veitir jákvæða umsögn.
Viðurkenning meistara
9.
Staðbundin viðurkenning meistara, húsasmiður
Mál nr. BH080070
141030-2999 Eiríkur Kúld Davíðsson, Garðatorgi 7, 210 Garðabær
Umsókn Eiríks um staðbundna viðurkenningu sem húsasmíðameistari í lögsagnarumdæmi Hvalfjarðarsveitar.
Meðfylgjandi Meistarabréf dags. 16. júní 1952
Viðurkenning frá Garðahreppi dags. 19. júní 1964
Samþykkt.
Skipulagsmál
10.
Brekka 133161, breyting á deiliskipulagi
(00.0140.00)
Mál nr. BH080059
560506-1470 Brekkmann ehf, Brekku 1, 301 Akranes
Erindi Landlína fh. Brekkmanns ehf. varðandi breytingu á deiliskipulagi Brekku Hvalfjarðarsveit.
Óskað er eftir því að breytingin verði auglýst samkvæmt 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
Nefndin tekur jákvætt í erindið. Lagt er til að breytingin verði auglýst skv. 2. mgr. 26. gr. skiplags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

11.
Deiliskipulag Höfn II, breyting á deiliskipulagi
Mál nr. BH070072
190348-2889 Guðmundur Hall Ólafsson, Mótel Venusi, 301 Akranes
Tillaga Páls Björgvinssonar arkitekts hjá Teiknistofu Vesturlands fh. landeigenda, að breytingu á deiliskipulagi frístundahúsabyggðar í landi Hafnar II.
Tillagan gerir ráð fyrir að húsum verði fjölgað um 68 hús á svæðinu sem gefur nýtingu 1,96 pr. ha.
Tillagan hefur verið auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Engar athugasemdir bárust.
Lagt er til við sveitarstjórn að breytingin verði samþykkt.
12.
Deiliskipulags Belgsholt, Skógarás
Mál nr. BH080014
210753-2579 Haraldur Magnús Magnússon, Belgsholti 2, 301 Akranes
Erindi Haraldar varðandi tillögu Ólafs Guðmundssonar að deiliskipulagi blandaðrar íbúða- og frístundahúsabyggðar og staðsetningu vindaflsstöðvar í landi Belgsholts lögð fram.
Tillagan gerir ráð fyrir 2 íbúðarhúsalóðum og 3 sumarhúsalóðum.
Meðfylgjandi umsögn Fornleifavernd ríkisins dags. 10. september 2007
Bréf Vegagerðarinnar dags. 11. febrúar 2008.
Samningur við Stjörnugrís um staðsetningu á brunahana vegna slökkvivatns dags.6. febrúar 2008.
Ennfremur umsögn Búnaðarsamtaka Vesturlands dags. 10 mars 2008
Tillagan var auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlagar nr. 73/1997
Engar athugasemdir bárust.
Lagt er til við sveitarstjórn að breytingin verði samþykkt.
13.
Vatnaskógur, Lindarrj 133498, deiliskipulag
(50.0000.20)
Mál nr. BH080024
521182-0169 Skógarmenn KFUM, Holtavegi 28, 104 Reykjavík
Erindi Guðjóns Magnússonar arkitekts hjá Arkform fh. Skógarmanna KFUM varðandi tillögu að deiliskipulagi Vatnaskógar.
Tillagan var auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlagar nr. 73/1997
Engar athugasemdir bárust.
Lagt er til við sveitarstjórn að breytingin verði samþykkt.
14.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Greinargerð áframhaldandi yfirlestu og yfirferð greinargerðar
Umræður og vinna við drög að aðalskipulagsgreinargerð.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30

Efni síðunnar