Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

59. fundur 21. maí 2008 kl. 16:00 - 18:00

Sigurgeir Þórðarson, Magnús Ingi Hannesson, Jón Haukur Hauksson, Björgvin Helgason og Bjarni Rúnar Jónsson. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

Byggingarleyfis umsóknir
1.
Eyrarskógur 51, nýtt sumarhús
(20.2705.10)
Mál nr. BH080063
190242-2429 Guðmundur Baldur Jóhannsson, Leifsgötu 6, 101 Reykjavík
Umsókn Guðmundar um heimild til þess að reisa sumarhús á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar Ingva Ingvarssonar kt. 290734-2159 byggingartæknifræðings.
Stærð hús 59,8 m2 - 179,4 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 17.881,-
Úttektargjöld 12 aðk. kr.: 44.800,-
Lokaúttektargjald kr.: 35.700,-
Mælingagjald kr.: 66.200,-
---------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 153.581,-
Erindið er talið í samræmi við skipulag. Samþykkt.
2.
Garðavellir 10, nýtt einbýlishús
(26.8501.00)
Mál nr. BH080062
040853-3329 Erlingur Hjálmarsson, Dalalandi 6, 108 Reykjavík
Umsókn Erlings um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ivon Stefán Cilia kt. 141155-4159 arkitekts.
Stærð hús: 206,8 m2 - 588,5 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 44.064,-
Úttektargjöld 12 aðk. kr.: 76.800,-
Lokaúttektargjald kr.: 35.700,-
Mælingagjald kr.: 66.200,-
---------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 222.764,-
Erindið er talið í samræmi við skipulag. Samþykkt.

3.
Másstaðaland 133707, nýbygging einbýlishús
(00.0440.01)
Mál nr. BH070014
190353-5329 Áskell Þórisson, Ekrusmára 9, 201 Kópavogur
Umsókn Áskels um heimild til þess að breyta áður samþykktum uppdráttum eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Sæmundar Óskarssonar kt. 180160-3109 byggingartæknifræðings og Þórhalls Aðalsteinssonar kt. 160244-3059 byggingartæknifræðings.
Stærð hús eftir breytingu
Gjöld kr.: 9.600,-
Lítilsháttar breyting á húsi. Samþykkt.
Önnur mál
4.
Saurbæjarland/Heimar 172883, skilti
(50.0000.10)
Mál nr. BH080066
700300-3310 Hvalfjörður hf, Skipholti 50D, 105 Reykjavík
Umsókn Guðjóns fh. Hvalfjarðar hf. um heimild til þess að setja upp auglýsingaskilti eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum.
Nefndin hefur haft þá stefnu að auglýsingaskilti skuli ekki vera uppi nema þar sem verið er að auglýsa starfsemi í næsta nágrenni, við viðkomandi veg eða lóð, með vísan til ákvæða náttúrverndarlaga, vegalaga, skipulags- og byggingarlaga og lögreglusamþykktar sveitarfélagsins. Sú afstaða er óbreytt. Nefndin sér fyrir sér að setja megi upp upplýsingaskilti í stöðluðu formi í samráði við Vegagerðina. Afgreiðslu frestað.
Bent er að afla þarf samþykkis Vegagerðarinnar, sé áætlað skilti við Hvalfjarðarveg innan veghelgunarsvæðis.
Skipulagsmál
5.
Aðalskipulag Hvalfjarðarstrandahrepps, breyting v. varnarsvæðis
Mál nr. BH080065
471293-2109 Tekton ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Erindi Tektons ehf. fh. landeigenda varðandi breytingu á aðalskipulagi Hvalfjarðarstrandahrepps vegna tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Digralæk 1 Hvalfjarðarsveit.
Óskað er eftir því að tillagan verði auglýst samkvæmt 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Erindinu er vísað til umsagnar umhverfisnefndar Hvalfjarðarsveitar. Afgreiðslu frestað.
6.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar, Aðalskipulag
Mál nr. BH060064
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Greinargerð yfirlestur.
Innkomnar óskir íbúa
Umræður.
7.
Digrilækur 1, nýtt deiliskipulag
(00.0485.05)
Mál nr. BH080058
471293-2109 Tekton ehf, Borgartúni 6, 105 Reykjavík
Erindi Tektons ehf. fh. landeigenda varðandi tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Digralæk 1 Hvalfjarðarsveit.
Óskað er eftir því að tillagan verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Erindinu er vísað til umsagnar umhverfisnefndar Hvalfjarðarsveitar. Afgreiðslu frestað.
8.
Melahverfi, deiliskipulag
Mál nr. BH070133
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Næstu skref, vegna deiliskipulags Melahverfis.
.Ákveðið er að stækka verslunar- og þjónustusvæði við aðkomu að Melahverfi og láta það vera beggja megin aðkomuvegar. Deiliskipulagsdrögin fari í kynningu sem fyrst.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:00

Efni síðunnar