Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

36. fundur 25. júlí 2007 kl. 16:00 - 18:00

Jón Haukur Hauksson, Ása Helgadóttir, Magnús Ingi Hannesson og Björgvin Helgason auk þeirra skipulags- og byggingarfulltrúi Skúli Lýðsson

Stöðuleyfi
1.
Bakki 133731, stöðuleyfi
(00.0120.00)
Mál nr. BH070101
270384-3319 Árni Geir Sigvaldason, Bakka 2, 301 Akranes
Umsókn Árna um heimild til þess að staðsetja sumarhús í smíðum við garðávaxtageymslu.
Húsið verður flutt burt um leið og það er fullbúið.
Gjöld kr.: 6.042,-
Stöðuleyfi samþykkt til eins árs
Byggingarleyfis umsóknir
2.
Fornistekkur 6, sumarhús
(10.0100.60)
Mál nr. BH070095
170768-5079 Ólafur Tryggvi Gíslason, Austurgötu 7, 220 Hafnarfjörður
Umsókn Ólafs Tryggva Gíslasonar um byggingarleyfi fyrir Fornastekk 6 sb. meðfylgjandi uppdrættir gerðir af Vilhjálmi Þorlákssyni, Teiknivangi.
Stærðir:
Stærðir sumarhúss: 66,4 m2 - 221,0 m3
Gjöld kr.:
Byggingaleyfisgjald: 19.390,-
Úttektargjald 7 aðk. 42.294.-
Lokaúttektargjald: 33.708.-
Mælingargjald: 62.540.-
---------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 157.932,-
Samþykkt

3.
Innrimelur 3, stjórnsýsluhús
(22.0000.30)
Mál nr. BH070099
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Umsókn Ómars Péturssonar kt. 050571-5569 byggingarfræðings fh. Hvalfjarðarsveitar um heimild til þess að reisa stjórnsýsluhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Ómars.
Stærðir: 624,5 m2 - 2.690,7 m3
Gjöld kr.:
Gatnagerðargjald: 1.200.000,-
Byggingaleyfisgjald: 168.518,-
Úttektargjald 15 aðk. 84.588.-
Lokaúttektargjald: 33.708.-
Mælingargjald: 62.540.-
---------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 1.549.354,-
Samþykkt
4.
Kjarrás 12, sumarhús
(29.0101.20)
Mál nr. BH070097
020162-3339 Helgi Hinrik Bentsson, Furuvöllum 44, 221 Hafnafjörður
Umsókn Helga Hinriks Bentssonar um byggingaleyfi fyrir sumarbústað og útihúsi sb. meðfylgjandi teikningum Vilhjálms Þorlákssonar hjá Teiknivangi.
Stærðir sumarhúss: 74,0 m2 - 238,3 m3
Aukahús 17,4 m2 - 47,8
Gjöld kr.:
Byggingaleyfisgjald: 23.322,-
Úttektargjald 7 aðk. 42.294.-
Lokaúttektargjald: 33.708.-
Mælingargjald: 62.540.-
---------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 161.864,-
Samþykkt
5.
Lækjarmelur 10, breyttir aðaluppdrættir
(22.1001.00)
Mál nr. BH070096
601101-3350 B.R. Hús ehf, Laugavegi 47, 101 Reykjavík
Umsókn Bjarka Más Sveinssonar fyrir hönd B.R. Hús ehf um breytingu á aðaluppdrætti íbúðarhús að Lækjarmeli 10, sb. meðfylgjandi teikningum Aðalsteins V. Júlíussonar hjá Teiknistofunni A. V. J.
Gjöld: 6.042.-
Samþykkt
Breytt notkun
6.
Kúludalsá 4 A, breytt notkun
(00.0380.41)
Mál nr. BH070093
310149-5869 Kristófer Þorgrímsson, Kjarrmóa 20, 260 Njarðvík
Umsókn Kristófers Þorgrímssonar um breytta notkun á sumarhúsi við Kúludalsá 4a úr sumarbústaði í íbúðarhús.
Erindinu vísað til endurskoðunar aðalskipulags

Niðurrif
7.
Narfastaðir 133790, niðurrif
(00.0460.00)
Mál nr. BH070089
510706-0990 Narfastaðir ehf, Heiðarhjalla 19, 200 Kópavogur
Umsókn Júlíusar víðis Guðnasonar 170863-5779 Suðurgötu 71 Akranesi fh. Narfastaða ehf. um heimild til þess að rífa og fjarlægja matshluta 04 til og með matshluta 14.
Gjöld kr.: 6.042,-
Meðfylgjandi samþykki stjórnar.
Samþykkt
Skipulagsmál
8.
Brekka 133161, skipulagsmál
(00.0140.00)
Mál nr. BH070102
190157-4239 Úrsúla Árnadóttir, Lerkigrund 6, 300 Akranes
Umsókn Úrsúlu um heimild til þess að breyta byggingarskilmálum sumarbústaðahverfis við Brekku, sbr. meðfylgjandi bréf dags. 23. júlí 2007.
Samþykkt að auglýsa breytinguna samkvæmt 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
9.
Saurbæjarland/Heimar 172883, deiliskipulag
(50.0000.10)
Mál nr. BH070013
700300-3310 Hvalfjörður hf, Skipholti 50D, 105 Reykjavík
Erindi Sigurbjargar Óskar Áskelsdóttur hjá Landlínum ehf. varðandi deiliskipulag og skilmála fyrir viðbyggingu við Hótel Glym, SPA aðstöðu, starfsmannahús og fimm útleigubústaði á lóðinni.
Erindið verði auglýst samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Samþykkt að auglýsa tillöguna samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
10.
Ölver- Móhóll, deiliskipulag - leiðréttar lóðarstærðir
Mál nr. BH070090
030955-4209 Ólafína Ingibjörg Palmer, Höfn, 301 Akranes
Erindi Guðrúnar Jónsdóttur,arkitekt, 200335-4229, fyrir hönd Ólafíu Ingibjargar Palmer. Varðandi deiliskipulag um minni háttar breytingu lóðamarka s.b. meðfylgjandi uppdráttum Guðrúnar Jónsdóttur.
Erindið verði auglýst samkvæmt 2 mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga 73/1997.
Samþykkt að erindið verði grenndarkynnt aðliggjandi lóðum, samkvæmt 2 mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga 73/1997.


Framkvæmdarleyfi
11.
Kalastaðir 133190, framkvæmdarleyfi
(00.0420.00)
Mál nr. BH070091
271254-3779 Þorvaldur Ingi Magnússon, Kalastöðum 2, 301 Akranes
Umsókn Þorvaldar Magnússonar um framkvæmdarleyfi vegna frístundabyggðar í Birkihlíð.
Gjöld kr. 6.042,-
Samþykkt
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:00

Efni síðunnar