Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

34. fundur 04. júlí 2007 kl. 16:00 - 18:00

 Ása Helgadóttir, Sigurgeir Þórðarson, Jón Haukur Hauksson og Björgvin Helgason. Auk þeirra Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

Stöðuleyfi
1.
Litli-Sandur Olíustöð 133532, stöðuleyfi
(56.0000.10)
Mál nr. BH070024
660695-2069 Olíudreifing ehf, Pósthólf 4230, 124 Reykjavík
Stöðuleyfi olíutanks útrunnið.
Erindi Harðar Gunnarssonar varðandi framlengingu á stöðuleyfi.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkt verði að veita frest til mánaðamóta júlí ágúst.
Byggingarleyfis umsóknir
2.
Akravellir 14, íbúðarhús
(00.5501.40)
Mál nr. BH070081
681096-2219 Neshjúpur ehf, Reynigrund 44, 300 Akranes
Umsókn Óla Jóns Gunnarssonar kt. 070749-7699 Reynigrund 30, Akranesi um heimild til þess að reisa íbúðarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Sverris Norðfjörð kt. 170641-7799 arkitekts.
Stærðir húss: 225,0 m2 - 785,5 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 53.502,-
Úttektargjöld 15 aðk. kr.: 90.630,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingagjald ein úts. kr. : 62.540,-
---------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 240.380,-
Húsið fer óverulega út fyrir byggingareit að mati nefndarinnar, en að öðru leyti uppfyllir það skipulagsskilmála. Erindið samþykkt.
3.
Kúhalli 17, breyttir aðaluppdrættir
(60.0201.70)
Mál nr. BH070082
230864-7649 Heimir Hallsson, Einigrund 11, 300 Akranes
Umsókn Heimis um heimild til þess að breyta sumarhúsi samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Emils Þórs Guðmundssonar kt. 280456-3499 tæknifræðings.
Gjöld kr.: 6.042,-
Erindið samþykkt

4.
Langatröð 1, viðbygging
(54.0700.10)
Mál nr. BH070084
210859-2259 Agnes Viggósdóttir, Malarási 14, 110 Reykjavík
Umsókn Agnesar um heimild til þess að reisa byggja við sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Öglu Mörtu Marteinsdóttur kt. 270341-2259 arkitekts.
Heildarstærð húss: 95,25 m2 - 323,8 m3
Viðbygging: 32,7 m2 - 111,2 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 12.760,-
Úttektargjöld 5 aðk. kr.: 30.210,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
---------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 76.678,-
Erindið samþykkt
5.
Meyjarhóll 207332, breyttir aðaluppdrættir
(00.0480.03)
Mál nr. BH070083
310147-2579 Jón Snævarr Guðnason, Sóleyjargötu 13, 101 Reykjavík
Umsókn Jóns um heimild til þess að breyta sumarhúsi samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vilhjálms Þorlákssonar kt. 270733-2559 tæknifræðings.
Stærð húss: 72,2 m2 - 231,0 m3
Breyting stækkun 27,3 m2 - 135,3 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 11.068,-
Úttektargjöld 7 aðk. kr.: 42.294,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingagjald ein úts. kr. : 31.270,-
---------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 118.340,-
Erindið samþykkt
6.
Neðstiás 4, sumarhús
(46.2500.40)
Mál nr. BH070085
260382-3659 Hrannar Einarsson, Háholti 1, 300 Akranes
Umsókn Hrannars um heimild til þess að reisa sumarhús samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Vignis Jónssonar kt. 020561-4759 byggingartæknifræðings.
Stærðir húss: 120,0 m2 - 363,4 m3
Gjöld kr.:
Byggingarleyfisgjald kr.: 27.998,-
Úttektargjöld 7 aðk. kr.: 42.294,-
Lokaúttektargjald kr.: 33.708,-
Mælingagjald ein úts. kr. : 62.540,-
---------------------------------------------------------------------------
Heildargjöld kr.: 166.540,-
Erindið samþykkt

Breytt notkun
7.
Stóri-Lambhagi 2 133657, breytt notkun
(00.0440.00)
Mál nr. BH070086
010329-4939 Svandís Haraldsdóttir, Brekkubyggð 7, 210 Garðabær
Bréf Sigurðar Sverris Jónssonar fh. Svandísar um heimild til þess að breyta notkun fiskverkunnar í geymsluhúsnæði.
Gjöld kr.: 6.042,-
Erindið samþykkt
Önnur mál
8.
Sæla Hafnarlandi, stofnun lóða
(00.0280.12)
Mál nr. BH070070
220771-5209 Sigurður Freyr Guðbrandsson, Mýrum, 320 Reykholt
Umsókn Sigurðar um heimild til þess að skipta landi Sælu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdrætti.
Meðfylgjandi bréf Vegagerðarinnar dags.
Erindið samþykkt
Skipulagsmál
9.
Skipulagsmál, staða aðalskipulags Skilmannahrepps og Leirá- og Melahrepps
Mál nr. BH070088
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Minnisblað sveitarstjóra
Lagt fram
10.
Skipulagsmál, samvinna
Mál nr. BH070080
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Erindi sveitarstjórnar dags. 2. júlí 2007 varðandi samvinnu við Akraneskaupstað í skipulagsmálum.
Nefndin tekur jákvætt í erindið.


Framkvæmdarleyfi
11.
Litla-Fellsöxl 133641, námaleyfi
(00.0360.00)
Mál nr. BH070087
240174-4729 Hreinn Heiðar Oddsson, Litlu-Fellsöxl, 301 Akranes
Umsókn Hreins Heiðars um heimild til þess að opna og reka námu samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti.
Náma merkt E-21 á Aðalskipulagi.
Gjöld kr.: 31.270,-
Samþykkt
12.
Námur, náma í landi Hafnar II
Mál nr. BH070079
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Úttekt á umfangi malarnámu.
Nefndin krefst þess að framkvæmdir verði stöðvaðar nú þegar, þar sem náman er komin út fyrir skilgreint námusvæði samkvæmt aðalskipulagi. Gerð er krafa um að því svæði sem er utan skilgr. námusvæðis verði lokað og frá því gengið.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:10

Efni síðunnar