Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

20. fundur 21. febrúar 2007 kl. 16:00 - 18:00

Ása Helgadóttir, Benoný Halldórsson, Jón Haukur Hauksson, Daníel A Ottesen og Björgvin Helgason og Skúli Lýðsson skipulags- og byggingarfulltrúi

Önnur mál
1.
Gatnamót Hringvegar og nokkurra vega., Umferðarmál
Mál nr. BH060050
630606-1950 Hvalfjarðarsveit, Innrimel 3, 301 Akranes
Skýrsla Smára Ólafssonar hjá V.S.Ó varðandi vegamót í Hvalfjarðarsveit.
Fjallað var um drög að skýrslu. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að koma athugasemdum til skila og láta fullvinna skýrsluna og senda til sveitarstjórnar.
Nefndin telur rétt að unnið verði að forgangsröðun verkefna við tengivegi innan sveitarfélagsins.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:00

Efni síðunnar