Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

37. fundur 14. apríl 2016 kl. 18:00 - 20:00

Brynjar Ægir Ottesen, Brynjólfur Sæmundsson, Ingibjörg Halldórsdóttir, Áskell Þórisson og Brynja Þorbjörnsdóttir 1. varamaður.

1.  Verkefni nefndarinnar.

 

Ákveðið að senda erindi varðandi starf, hlutverk og framtíðarsýn 

nefndarinnar til starfshóps sem vinnur að skipulagi nefnda. 

Formanni falið að sjá til þess að erindi verði sent eigi síðar en 28. 

apríl.

 

2.  17. júni hátíðarhöld 2016.

 

Nefndin felur Tónlistarfélagi Hvalfjarðarsveitar að sjá um 

framkvæmd hátíðarhalda þann 17. júní. 

 

3.  Hvalfjarðardagar 2016.

 

Stefnt er að því að halda Hvalfjarðardaga með óbreyttu sniði í 

haust.

 

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 19:05

Efni síðunnar