Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

30. fundur 18. júní 2015 kl. 20:00 - 22:00

Jónella Sigurjónsdóttir, Brynjar Ottesen, Áskell 

Þórisson, 1. varamaður og Brynja Þorbjörnsdóttir, 2. varamaður.

Jónella Sigurjónsdóttir ritaði fundargerð.

1.  Menningarmál – umsögn um tillögur

 

Farið var yfir skýrslu um úttekt á rekstri menningarmála 2015 hjá 

Akraneskaupstað. Farið var yfir þær tillögur er snúa að sameiningu 

safna, þ.e. bókasafns, héraðsskjalasafns, ljósmyndasafns og 

Byggðasafnsins að Görðum. Umsögn nefndarinnar skilað til 

sveitarstjórnar.

 

2.  17. júní hátíðarhöld

 

Að þessu sinni tók kvenfélagið Lilja að sér að sjá um kaffiveitingar á 

17. júní og tók Tónlistarfélag Hvalfjarðarsveitar að sér að skipuleggja 

hátíðardagskrá. Vel var staðið að hátíðarhöldunum og þakkar nefndin 

fyrir vel samsetta dagskrá og góðar veitingar.

 

Fleira var ekki gert

Fundi slitið kl: 22.30

Efni síðunnar