Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

23. fundur 26. nóvember 2014 kl. 20:00 - 22:00

Jónella  Sigurjónsdóttir,  Alexandra Chernyshova,  Brynjar  Ottesen,

Brynjólfur  Sæmundsson.

 

 

 

1.  Þorrablót 2015

 

Undir  þessum 

lið  komu  fulttrúar úr stjórn  Ungmenna-  og íþróttafélags

Hvalfjardarsveitar  á  fund  nefndarinnar,  þar  Dagný  Hauksdóttir  og  Guðný

Kristin  Guðnadóttir.

ákveðið  var  að  fela  Ungmenna-  og  íþróttafélagi  Hvalfjarðarsveitar  umsjón

þorrablóts Hvalfjarðarsveitar.

 

2.  Fjarhagsáætlun  2015

 

Fjárhagsáætlun  nefndarinnar  fyrir  árið  2015  rædd.

 

Fleira  ekki  tekð  fyrir  og  fundi  slitið kl.  21.45.

 

Efni síðunnar