Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

22. fundur 30. október 2014 kl. 18:00 - 20:00

Jónella Sigurjónsdóttir, Brynjar Ægir Ottesen, Brynjólfur Sæmundsson, Áskell Þórisson, Ingibjörg Halldórsdóttir. Alexandra Chernyskova boðaði forföll.

 

1.Formaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.

 

2.Fundartími: Ákveðið að hafa fastan fundartíma á þriðja fimmtudegi hvers mánaðar kl 18:00.

 

3.Jónella kynnir Visit verkefnið fyrir fundarmönnum. Lagt er til við sveitarstjórn að hafna beiðninni þar til stefnumótunarvinna hefur farið fram. Nefndin leggur til að hún fari í stefnumótunarvinnu er varðar ferðamál í sveitafélaginu og að sú vinna verði búin í janúar. Nefndi mun byrja þetta starf á því að senda spurninglista á ferðaþjónustuaðila á svæðinu.

 

4.Þorrablót. Framkvæmd Þorrablóts Hvalfjarðarsveitar 2015 rædd.

 

 

 

 

Fleira ekki gert fundi slitið kl. 20:00

 

 

Efni síðunnar