Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

7. fundur 08. maí 2012 kl. 17:00 - 19:00

Anna Leif Elídóttir, Jóhanna Harðardóttir , Brynjar Ottesen, Ása Hólmarsdóttir og Sigurgeir Þórðarsonar

1. 17.júní hátíð


Mættu fulltrúar frá Ungmennaráði Hvalfjarðarsveitar, Ungmennafélagi Hvalfjarðarsveitar, kvenfélagsins Greinar og Leikfélag sunnan Skarðsheiðar.
Leggur nefndin til að hátíðarhöldin verði í húsnæði grunnskólans að fengnu samráði við skólastjóra.


Drög voru gerð að hátíðar-dagskrá


2. Söguritun Hvalfjarðar

Sævar Ingi Jónsson kom og skilaði inn sínum hluta verkefnisins.

 


Fleira ekki gert
Fundi slitið kl.19:10

Efni síðunnar