Fara í efni

Menningar- og atvinnuþróunarnefnd 2011-2018

3. fundur 09. janúar 2012 kl. 17:00 - 19:00

Anna Leif Elídóttir, Jóhanna Harðardóttir , Brynjar Ottesen, Sigurgeir Þórðarson og Ása Hólmarsdóttir

1. Þrettándagleði


Vel heppnuð og vel sótt og stefnt er að halda aðra slíka að ári.


2. Ritun sagna í Hvalfjarðarsveit


Formaður kynnti stöðu málsins.


3. Önnur mál


Bréf frá Þorragoða, Bjarka Sigurðsyni, og hans nefnd um þorrablótið 2012. Menningar- og atvinnuþróunarnefnd hefur hug á að standa á bak við slíkan viðburð í sveitarfélaginu með þorragoðanum og vill gjarnan að slík skemmtun haldi sess sínum í menningarlífi sveitarinnar. Nefndin vill hitta starfandi þorrablótsnefnd og búa með henni til vinnureglur og ramma um hvernig að skemmtuninni skuli staðið, t.d. varðandi fjárhagsáætlun.

 

Stefnt verður að því að halda næsta fund þann 6. febrúar.


Fleira ekki gert, fundi slitið kl 18:30.

 

Efni síðunnar