Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

53. fundur 14. október 2015 kl. 16:30 - 18:30

Ása Helgadóttir formaður, Jónella Sigurjónsdóttir ritari, Margrét Magnúsdóttir 

aðalmaður, Pétur Svanbergsson aðalmaður, Arndís Halla Jóhannesdóttir 

embættismaður og Halldóra Halla Jónsdóttir 1. varamaður.

 

Arndís Halla Jóhannesdóttir  félagsmálastjóri, ritaði fundargerð.

1.   1510004 - Innflytjendastefna

 

Farið yfir drög að innflytjendastefnu.

 

Drög að innflytjandastefnu kynnt, áframhaldandi vinna ákveðin.

 

2.   1510006 - Heimagreiðslur

 

Yfirfara reglur.

 

Nefndin samþykkir að breyta reglum í samræmi við bókun sveitastjórnar frá 

árinu 2010 þar sem fram kemur að eingöngu er hægt að fá heimagreiðslu 

upp að 18.mánaða aldri barns.

 

3.   1508009 - Forvarnarstefna

 

Umræður vegna fyrirspurnar.

 

Nefndin telur brýnt að efla fræðslu fyrir fullorðna án þess að sérstök 

forvarnarstefna sé fyrir hendi.

 

4.   1510005 - Verklagsreglur starfsfólks leik- og grunnskóla í 

barnaverndarmálum.

 

Nefndin samþykkir verklagsreglur sem félagsmálastjóri hefur unnið um 

tilkynningar til barnaverndarnefndar.

 

5.   1506028 - Önnur mál-fjölskyldunefnd.

 

  • Umræður um vatnsleikfimi fyrir 60 ára og eldri.
  • Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók.
  • Félagsmálastjóri sagði frá væntanlegu veikindaleyfi.

 

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17:30 .

Efni síðunnar