Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

52. fundur 12. ágúst 2015 kl. 16:30 - 18:30

Ása Helgadóttir formaður, Helgi Pétur Ottesen varaformaður, Jónella Sigurjónsdóttir 

ritari, Arndís Halla Jóhannesdóttir embættismaður og Ragna Kristmundsdóttir 

Varamaður.

 

Arndís Halla Jóhannesdóttir  félagsmálastjóri, ritaði fundargerð.

1.   1503043 - Stefnumótun fjölskyldunefndar.

 

Stefnumótun fjölskyldunefndar lögð fram til samþykktar.

 

Hún samþykkt og vísað til sveitastjórnar.

 

2.   1506030 - Forvarnarstefna Hvalfjarðarsveitar

 

Til yfirlestrar.

 

Nefndin samþykkir stefnuna fyrir sitt leyti.

 

3.   1508008 - Fjárhagsáætlun 2016.

 

Umræða um fjárhagsáætlun 2016.

 

Umræða um fjárhagsáætlun fyrir árið 2016.

 

4.   1508006 - Stefna í innflytjandamálum.

 

Umræða.

 

Nefndinni finnst ástæða til að móta stefnu í innflytjendamálum. 

Félagsmálastjóra falið að skoða málið betur.

 

5.   1508007 - Þjónustukönnun aldraðra.

 

Til kynningar.

 

Nefndin lýsir ánægju sinni með framtak félagsmálastjóra með gerð 

þjónustukönnunnar og samþykkir að leggja hana fyrir að lokinni nánari 

skoðun á hvernig best er að standa að framkvæmd könnunarinnar.

 

6.   1503004 - Trúnaðarmál 

 

Fært í trúnaðarbók.

 

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 18:10 

Efni síðunnar