Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

51. fundur 16. júní 2015 kl. 16:30 - 18:30

Ása Helgadóttir formaður, Helgi Pétur Ottesen varaformaður, Margrét Magnúsdóttir 

aðalmaður, Pétur Svanbergsson aðalmaður, Ragna Kristmundsdóttir 2. varamaður og 

Arndís Halla Jóhannesdóttir embættismaður.

 

Arndís Halla Jóhannesdóttir  félagsmálastjóri, ritaði fundargerð.

1.   1502023 - Reglur um fjárhagsaðstoð.

 

Fjölskyldunefnd samþykkir reglur um fjárhagsaðstoð og vísar því til 

samþykktar hjá sveitarstjórn.

 

2.   1503043 - Stefnumótun fjölskyldunefndar.

 

Áfram unnið að stefnumótun fjölskyldunefndar.

 

3.   1506030 - Forvarnarstefna Hvalfjarðarsveitar

 

Fjölskyldunefnd samþykkir að leiðrétta forvarnarstefnu Hvalfjarðarsveitar í 

samræmi við ályktun fræðslu- og skólanefndar 7. nóvember 2011.

 

4.   1506028 - Önnur mál-fjölskyldunefnd.

 

Félagsmálastjóri fór yfir þá vinnu sem í gangi er.

 

5.   1506032 - Erindisbréf fjölskyldunefndar

 

Félagsmálastjóra falið að vinna málið áfram.

 

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerðin upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17:49 .

Efni síðunnar