Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

43. fundur 21. ágúst 2014 kl. 16:15 - 18:15

Ása Helgadóttir, Margrét Magnúsdóttir, Helgi Pétur Ottesen, Halldóra Halla Jónsdóttir í forföllum Jónellu Sigurjónsdóttur, Pétur Svanbergsson boðaði forföll.


Hildur Jakobína Gísladóttir,félagsmálastjóri sat fundinn

1. Erindisbréf fjölskyldunefndar


Farið yfir erindisbréf fjölskyldunefndar vegna nýkjörinnar nefndar 2014 og gerðar tillögur að smávægilegum breytingum sem kynntar verða sveitarstjórn.


2. Fjárhagsáætlun


Farið yfir stöðu fjárhagsáætlunar fyrstu 6 mánuði ársins. Liður fjárhagsáætlunar hefur farið fram úr áætlun. Nefndin mun óska eftir frekara fjármagni fyrir fjárhagsáætlun árið 2015.


3. Eineltisáætlun sveitarfélagsins Hvalfjarðarsveitar


Félagsmálastjóri lagði fram drög að eineltisáætlun sveitarfélagsins. Nefndin lýsir ánægju sinni  með áætlunina og samþykkir hana.


4. Áfrýjun vegna synjunar um fjárhagsaðstoð


Málið fært til bókar í trúnaðarbók


5. Beiðni um ferðastyrk vegna ferðar með fatlaða einstaklinga


Beiðninni synjað og vísað í fyrir samþykktir.

 


Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 17:50

 

Efni síðunnar