Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

41. fundur 07. apríl 2014 kl. 16:00 - 18:00

Halldóra Halla Jónsdóttir , Hannesína Ásgeirsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og
Ragna Kristmundsdóttir. Félagsmálastjóri, Hildur Jakobína Gísladóttir ritaði
fundargerð.

Dagskrá:
1.  Reglur um fjárhagsaðstoð – reglur endurskoðaðar og breytingar samþykktar.


2.  Reglur um félagslega heimaþjónustu – reglur endurskoðaðar og breytingar samþykktar.


3.  Trúnaðarmál – fært til bókar


4.  Trúnaðarmál – fært til bókar


5.  Ferðakostnaður aldraðra vegna endurhæfingar/sjúkraþjálfunar innan svæðis Akranes og Borgarness.


Bókun:
Fjölskyldunefnd samþykkir að bæta í reglur um félagslega heimaþjónustu ákvæði undir 4. lið, 5 greinar „Innkaup og  útréttingar“, að heimilt sé  að veita þeim sem falla undir reglur þessar,  10 ferðir á ári í endurhæfingu/sjúkraþjálfun frá heimili þeirra  að endurhæfingarstað á Akranesi eða Borgarnesi. Einnig er samþykkt að veita ferðir til aldraðra í sund að Heiðarborg á meðan að sundleikfimi stendur yfir.


Halla Halla Jónsdóttir
Hannesína Ásgeirsdóttir   

Margrét Magnúsdóttir
Ragna Kristmundsdóttir

Efni síðunnar