Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

40. fundur 03. febrúar 2014 kl. 17:00 - 19:00

Halldóra Halla Jónsdóttir, Ragna Kristmundsdóttir, Hannesína Ásgeirsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir og Stefán Ármannsson

1)  Hækkun viðmiðunarkvarða félagslegrar aðstoðar samkvæmt vísitölu
framfærslukostnaðar 4%. Samþykkt að hækka kvarðan um 4%


2)  Sundleikfimi eldri borgara. Samþykkt að opna aðgang að vatnsleikfininni fyrir öryrkja. Nefndi leggur til að auka vatnsleikfimi í tvisvar í viku
frá hausti með sama sniði og er í dag, þ.e. vatnsleikfimi og matur á eftir.


3)  Trúnaðarmál fært í trúnaðarmannabók.


4)   Nefndin harmar að Karl Marinósson skuli láta af störfum núna 15. febrúar næstkomandi en það er nokkuð ljóst að nýr starfsmaður verður ekki tekin til starfa fyrir þann tíma þar sem umsóknarfrestur um starfið rann út 31. janúar.
Nefndin leggur því til að reint verði að ná samkomulegi við Karl um að starfa
áfram þar til nýr starfsmaður tekur til starfa og jafnvel komi Karl honum inn í starfið.
Einnig efast nefndin um að það sá löglegt að sveitarfélagið sé án
félagsmálastjóra þó um skamman tíma sé.

 


Fundi slitið kl. 19.00
Halldóra Halla Jónsdóttir, Hannessína Ásgeirsdóttir,
Stefán Ármannsson.    Margrét Magnúsdóttir
Ragna Kristmundsdóttir

Efni síðunnar