Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

39. fundur 09. desember 2013 kl. 17:00 - 19:00

Halldóra Halla Jónsdóttir, Hannesína Ásgeirsdóttir. Margét Magnúsdóttir Stefán Ármannsson Ragna Kristmundsdóttir , einnig sat fundinn Karl Marinósson
félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.


1.  Forvarnarstefna Hvalfjarðarsveitar. Erindi Fræðlu og skólanefndar um
forvarnarstefnu sveitarfélagsins tekin fyrir. Samþykkt að fresta erindinu til
febrúarfundar fjölskyldunefndar. Fjölskylrunefnd stefnir að því að halda  opinn
fund með talsmanni fyrirtækisins Greining og ráðgjöf um hagi og liðan ungmenna
og hvað skipti máli.


2.  Fjárhagsáætlun 2014 skoðuð og rædd.


3.  Samþykkt að stefna að forvarnardagskrá í byrjun árs.

 

Fundi slitið kl. 19.00
Halldóra Halla Jónsdóttir 

Hannesína Ásgeirsdóttir
Stefán Ármannsson

Margret Magnúsdóttir
Ragna Kristmundsdóttir


Efni síðunnar