Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

29. fundur 18. júní 2012 kl. 17:00 - 19:00

Halldóra Halla Jónsdóttir, Hannesína Ásgeirsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Ragna Björg Kristmundsdóttir og Stefán Ármannsson. Einnig sat fundinn Karl Marinósson félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.

1. Málefni heimaþjónustu sveitarfélagsins.


Rætt um rekstur starfseminnar og regluverk varðandi ráðningar starfsmanna. Ráðningu ættmenna til að þjónusta sína nánustu o.fl. Eftirfarandi var ákveðið samhljóma að allar stöður skulu auglýstar, starfsmenn heimaþjónustunnar skulu sitja fyrir auknu starfshlutfalli.

2. Erindi Saman hópsins um samveru fjölskyldunnar.

 

Lagt fram til kynningar.


3. Árskýrsla 2011 um þjónustu við fatlaða á Vesturlandi

 

Lögð fram til kynningar.


4. Búsetumál þriggja fatlaðra einstaklinga á Akranesi.

 

Niðurstöður afgreiðslu kynntar.


5. Trúnaðarmál færð í trúnaðarmálabók.

6. Önnur mál. Rætt um félagslega liðveislu.

 


Fundi slitið kl. 19.30

 

Halldóra Halla Jónsdóttir,

Hannesína Ásgeirsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir,

Ragan Björg Kristmundsdóttir
Stefán Ármannsson

Efni síðunnar