Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

24. fundur 31. október 2011 kl. 17:00 - 19:00

Halldóra Halla Jónsdóttir, Hannessína Ásgeirsdóttir, Jón Þórarinsson og Stefán Ármannsson. Ragna Kristmundsdóttir mætti kl. 18.15.

 

Sigurður Sverrir Jónsson setti fundinn og bauð fólk velkomið.

 

Kjósa þarf nýjan formann

1) Kosning formanns.

 

Oddviti óskaði eftir tilnefningum. Tillaga um að Halldóra Halla verði formaður. Aðrar tilnefningar voru ekki. Halldóra Halla rétt kjörin.

 

2) Halldóra Halla tók við og gaf félagsmálastjóra orðið.

 

3) Karl fór yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 og ræddi tillögur varðandi fjárlög 2012.

 

4) Trúnaðarmál. Fært í trúnaðarmálabók

 

5) Önnur mál. Rætt um styrkveitingar Verkalýðsfélgs Vesturlands.

 

 

Fundi slitið kl. 18.30

 

Halldóra Halla Jónsdóttir,

Hannessína Ásgeirsdóttir,

Jón Þórarinsson,

Stefán Ármannsson. 

Efni síðunnar