Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

10. fundur 10. mars 2010 kl. 17:00 - 19:00

Stefán Ármannsson, Hannesína Ásgeirsdóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir og Sara Ólafsdóttir Einnig sat fundinn Karl Marinósson félagsmálastjóri og Ása Helgadóttir fulltrúi stjórnar Sambands sveitarfélaga á vesturlandi.

Stefán setti fundinn, bauð nefndarmenn velkomna og var síðan gengið til dagskrár.

1. Aðeins eitt mál var á dagskrá, kynning á þeirri vinnu sem farið hefur fram á vegum Félagsmálaráðuneitisins, og vinnunefndar Sambands sveitarfélaga á Vesurlandi á flutningi málaflokks fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Þau Ása Helgadóttir og Karl Marinósson gerðu grein fyrir málefninu og vinnu þeirri sem farið hefur fram.

 

2. Samþykkt var að halda fund með sveitarstjórn um flutning málaflokksins frá ríki til sveitarfélaganna.

 

Fleira ekki rætt. Fundi slitið kl:19.00.

 

Stefán Ármannsson

Sigrún Sigurgeisdóttir

Sara Ólafsdóttir

Hannessína Ásgeirsdóttir

Efni síðunnar