Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

8. fundur 14. desember 2009 kl. 17:00 - 19:00

Stefán Ármannsson, Hannesína Ásgeirsdóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir og

Sara Margrét Ólafsdóttir. Einnig sat fundinn Karl Marinósson félagsmálastjóri.

 

Stefán setti fundinn, bauð nefndarmenn velkomna og var síðan gengið til

dagskrár.

 

Fundargerð:

 

1. Samþykkt sveitarstjórnar um gjaldtöku fyrir heimaþjónustu kynnt.

 

2. Akstur fyrir heimaþjónustuþega rædd, samþykkt að ákvarða hámarks akstur.

 

3. Akstur vegna liðveislu fatlaðra rædd, samþykkt að ákvarða hámarks akstur.

 

4. Fyrirhugaður flutningur málefnis fatlaðra yfir til sveitafélaga kynntur.

 

5. Trúnaðarmál, sjá trúnaðarmálabók.

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl.18.30.

 

Stefán Ármannsson

Sigrún Sigurgeirsdóttir

Valdís Heiðarsdóttir

Sara Margrét Ólafsdóttir.

Hannessína Ásgeirsdótti


Efni síðunnar