Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

6. fundur 02. september 2009 kl. 17:00 - 19:00

Stefán Ármannsson, Hannesína Ásgeirsdóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir,

Karl Marínósson og Sara Margrét Ólafsdóttir

 

Stefán setti fundinn, bauð nefndarmenn velkomna og var síðan gengið til

dagskrár.

 

Fundargerð

1. Lesin fundargerð síðasta fundar og borinn upp til samþykktar.

2. Fjölskyldunefnd gerir athugasemd við að fundargerðir stjórnar

Dvalarheimilisins Höfða sú ítarlegri.

3. Trúnaðarmál.

Karl kynnti stöðu heimaþjónustu í Hvalfjarðarsveit nú í upphafi vetrar. 14

heimili fá nú þjónustu.

Nefndin ræddi hvernig væri hægt að komast á móts við barnafólk í

Hvalfjaðrarsveit á erfiðum tímum. Stefáni falið að ræða nánar við

sveitarstjórn.

 

Fleira gerðist ekki. Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl.19.00.

 

Stefán Ármannsson

Sigrún Sigurgeirsdóttir

Valdís Heiðarsdóttir

Karl Marínósson

Hannessína Ásgeirsdótti

Sara Margrét Ólafsdóttir

Efni síðunnar