Menningar- og markaðsnefnd og kvenfélagið Lilja bjóða til jólagleði á Vinavelli í Melahverfi sunnudaginn 14. desember kl. 17:00.Jólasveinar, jólasöngvar, smákökur og heitt súkkulaði. Hlökkum til að sjá ykkur.