Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga þriðjudaginn 17. apríl að Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit klukkan 15:30.
Fundurinn er haldinn þar sem kveðið er á í starfsleyfum tiltekinna stærri fyrirtækja að boða skuli til opins kynningarfundar um umhverfisvöktun og losun af völdum starfseminnar.
Dagskrá fundarins: