Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2015-2018

62. fundur 28. júní 2017 kl. 16:15 - 16:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Helgi Pétur Ottesen varaformaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Margrét Magnúsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sigrún Þórarinsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá

1.Kynning á málsmeðferð í barnavernd

1704010

Félagsmálastjóri kynnir málsmeðferð og vinnulag við vinnslu barnaverndarmála.

2.Til umsagnar 434. mál frá nefndarsviði Alþingis þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021

1705001

Lagt fram til kynningar umsagnarmál vegna framkvæmdaáætlunar í málefnum fatlaðs fólks.

3.Til umsagnar frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum - refsing við tálmun á umgengni (426. mál).

1705028

Lagt fram til kynningar umsagnarmál vegna frumvarps til laga um breytingar á barnaverndarlögum.

4.Trúnaðarmál

1706033

Erindi til fjölskyldunefndar lagt fram. Bókun færð í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Efni síðunnar