Fara í efni

Fjölskyldunefnd 2009-2015

27. fundur 16. apríl 2012 kl. 17:00 - 19:00

Halldóra Halla Jónsdóttir, Hannesína Ásgeirsdóttir, Margrét Magnúsdóttir,og Ragna Björg Kristmundsdóttir

Einnig sat fundinn Karl Marinósson félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.

 

1)Akstur fatlaðra. Lagt fyrir erindi um akstur fatlaðra einstaklinga sem vistaðir eru í sveitarfélaginu, Félagsmálastjóra falið að kanna rétt fatlaðra til greiðslu fyrir akstur sem vistaðir eru á heimilum gegn greiðslu.


2)Rætt um heimsendingu matar fyrir aldraðan einstakling í sveitarfélaginu.

Samþykkt að veita þá þjónustu


3)Rætt um reglur fyrir heimaþjónustu og samþykkt að gera drög að breytingum. Félagsmálastjóra og formanni nefndarinnar falið að leggja þau drög fyrir næsta fund.


4)Trúnaðarmál færð í trúnaðarmálabók


5)Rætt um félagsstarf fyrir aldraða. Ítrekuð er beiðni um fjármagn kr. 150.000- til að standa undir félagsstafi hið fyrsta.

 


Fundi slitið kl. 19.30
Halldóra Halla Jónsdóttir,

Hannesína Ásgeirsdóttir,
Margrét Magnúsdóttir,

Ragan Björg Kristmundsdóttir

Efni síðunnar