Fara í efni
Hafnarfjall
7 WNW 8 m/s
Akrafjall
6 W 11 m/s
Þyrill
7 W 17 m/s

Myndlistarsýning Hótel Glym

Þann 19. September verður opnunarhelgi á myndlistarsýningu Ásgeirs Smára Einarssyni á Hótel Glym.
Í tilefni þess ætlum við að fá Ásgeir Smára sem er einn af okkar uppáhalds til að kynna sig, verk sín og vinnu klukkan 16.
Myndlistasýningin verður svo opin til 11. Október á opnunartíma Hótel Glyms.