Fara í efni
Hafnarfjall
-2 NNE 6 m/s
Akrafjall
-2 ESE 10 m/s
Þyrill
-3 ESE 8 m/s

Átthaganám með áherslu á Akranes og Hvalfjarðarsveit

Námskeiðið „Átthaganám með áherslu á Akranes og Hvalfjarðarsveit“ hefst laugardaginn 28. september næstkomandi.
Þetta er dreifnám sem byggist upp á staðarlotum og netfundum. Staðarlotur verða á laugardögum frá 10 – 16.  Átthaganámið er unnið í mikilli og góðri samvinnu við Markaðsstofu Vesturlands.

Staðarlota 1:    28. september    
Staðarlota 2:   19. október           
Staðarlota 3:     9. nóvember      
Staðarlota 4:   23. nóvember      

Netfundir verða í hverri viku á miðvikudögum klukkan 18 – 19.

Ef þú hefur áhuga þá er skráning í gegnum heimasíðuna https://simenntun.is/nam/atthaganam/ og það er líka velkomið að hafa samband í síma 691 1351 til að fá aðstoð.